loading

8.þáttur – Silungatartar

Hraefnismynd_Silungatartar

Hráefni:
2 silungsflök
3 cm biti ferskur engifer
1 cm biti piparrót
1 rautt chili
8 graslaukar
Safi úr einni límónu
2 msk ristuð sesamfræ
Salt og pipar

Aðferð:
1. Hreinsið og skerið silunginn í litla bita.
2. Rífið engifer og piparrót  yfir fiskinn.
3. Saxið chili og skerið graslauk og bætið saman við fiskinn.
4. Saltið, piprið og bætið límónusafanum í.
5. Bætið sesamfræjum saman við og blandið vel saman, stráið síðan örlítlu af sesamfræjunum yfir.

lokadiskar.Sub.07