Categories
forsidumynd Uncategorized

Fiskur er ekki bara fiskur

Hafið er fullt af allskonar fiskum sem flestir eru ætir.

Myndin hér að ofan er af Gull karfa  sem er mikilvægur nytjafiskur við strendur Íslands.

Hér munu innan skamms koma upplýsingar um hinar ýmsu fiskitegundir sem fróðlegt er að lesa um.