Categories
Uncategorized

Myndir frá opnunarhátíð Fiskídag

28.september var haldin opnunarhátíð á Fiskídag átakinu. Þar var verkefnið kynnt ásamt því að hin ýmsu fiskframleiðslu fyrirtæki kynntu vörur sínar og gáfu gestum og gangandi að smakka á góðgætinu.