Categories
forsidumynd

Eitt af markmiðum verkefnisins er að auðvelda kennslu á meðferð og eldun fisks. Því var farið í það verkefni að þróa og vinna námsefni sem hugsað er fyrir miðstig grunnskóla en þar er farið vel yfir eldunaraðferðir auk þess sem ýmiss fróðleikur um sjávarfang fylgir hverjum kafla. Upplagt er að horfa á innskotsþættina Fiskídag sem sýndir voru á RÚV samhliða kennslunni en þar er hver réttur eldaður með matreiðslumeistara og honum til aðstoðar eru nokkrir nemendur af miðstigi.

Smellið hér til þess að fletta bókinni og/eða hlaða henni niður.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *