Categories
forsidumynd Uncategorized

Innskotsþættir á RÚV

Í janúar verða sýndir á RÚV 5 mínútna innskotsþættir þar sem Sveinn Kjartansson mun fara með nokkrum grunnskólakrökkum í gegnum ýmsa þætti er varða fisk. Þar verður fjallað um heilnæmi hans, ólíkar tegundir, hvernig hann er verkaður og loks hvernig hægt er að elda hann á auðveldan hátt. Markmiðið er að krakkarnir kynnist hráefninu og verði óhrædd við að prufa sig áfram. Innskotsþáttunum mun fylgja kennsluefni fyrir eldri bekki grunnskólanna.

Ljósmynd: Kristín Edda Gylfadóttir / Matís

IMG_5440

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *