loading
Um átakið
January 5, 2015
Fiskídag er landsátak sem að Matís stendur fyrir og er ætlað að gera neytendur meðvitaðri um mikilvægi fiskneyslu, fisktengdum og afurðum svo sem lýsi og öðru sjávarfangi. Markmiðið með átakinu er að auka fiskneyslu Íslendinga en átakið er styrkt af AVS sjóðnum. Fjölmargir koma að þessu jákvæða átaki. Nokkrir 5 mín innskotsþættir verða á RÚV, þar sem tekið verður […]
Myndir frá opnunarhátíð Fiskídag
November 5, 2013
28.september var haldin opnunarhátíð á Fiskídag átakinu. Þar var verkefnið kynnt ásamt því að hin ýmsu fiskframleiðslu fyrirtæki kynntu vörur sínar og gáfu gestum og gangandi að smakka á góðgætinu.